Landslið
Allur hópurinn hjá U17 kvenna í Sviss

Úrtaksæfingar hjá U16, U17 og U19 kvenna um helgina

Æft verður í Kórnum og Egilshöllinni

6.12.2011

Um komandi helgi verða þrír úrtakshópar yngri landsliða kvenna við æfingar og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni.  Æfingar verða hjá U16, U17 og U19 kvenna þessa helgi og hafa þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.

U16 kvenna

U17 kvenna

U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög