Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - 22 leikmenn boðaðir á æfingu um komandi helgi - 10.1.2012

Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 kvenna og hefur Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, valið 22 leikmenn fyrir þessar æfingar. Æft verður í Kórnum á laugardag og í Egilshöllinni á sunnudag.

Lesa meira
 
A landslið karla

A landslið karla - Æfingaleikur á laugardag í Kórnum - 10.1.2012

Hópur sem Lars Lagerbåck hefur valið, verður við æfingar á næstu dögum og á laugardaginn verður leikinn æfingaleikur í Kórnum. Þá verður hópnum skipt í tvö lið og verður blásið til leiks kl. 15:15. Allir áhugasamir eru boðnir velkomnir til þess að fylgjast með leiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög