Landslið

A landslið karla

A karla - Gunnleifur inn í æfingahópinn - 12.1.2012

Í kvöld er fyrsta æfingin hjá æfingahóp A karla en þessari æfingahrinu lýkur með æfingaleik á laugardaginn í Kórnum. Gunnleifi Gunnleifssyni hefur verið bætt inn í æfingahópinn en þeir Sölvi Geir Ottesen og Birkir Bjarnason verða ekki með að þessu sinni. Lesa meira
 
Lars á fundi

Lars Lagerbäck fundaði með þjálfurum - 12.1.2012

Landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, Lars Lagerbäck, fundaði í gær með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. Fundurinn var mjög vel sóttur en á honum fór Lars yfir sitt starf og sínar áherslur varðandi þjálfun landsliðsins.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög