Landslið

Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 karla - Tveir hópar við æfingar um helgina - 17.1.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið tvo hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æft verður í Kórnum og í Egilshöllinni en vakin er athygli á því að þolmæling verður á föstudagskvöldið.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Úrtaksæfing á Norðurlandi 25. janúar - 17.1.2012

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn á úrtökuæfingar U17 kvenna sem fram fara í Boganum, Akureyri, 25. janúar kl. 16:30. Leikmennirnir koma frá félagsliðum af Norðurlandi.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Landsliðsþjálfarar kvenna funda með þjálfurum - 17.1.2012

Landsliðsþjálfarar kvenna  vilja bjóða þjálfurum í Pepsi-deild kvenna, 1. deild kvenna, 2. flokk kvenna og 3. flokk kvenna til fundar laugardaginn 28. janúar í höfuðstöðvum KSÍ.  Farið verður yfir dagskrá landsliðanna á þessu ári, samstarf við félagsliðin og þjálfurum gefst tækifæri til að spjalla saman um málefni sem snúa að landsliðunum og/eða félagsliðunum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög