Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Vináttulandsleikir gegn Dönum í mars - 6.2.2012

Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komið sér saman um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki í mars. Leikið verður hér á landi og fara leikirnir fram í Egilshöllinni, 18. og 20. mars næstkomandi.

Lesa meira
 
Stelpurnar í U19 á Millenium vellinum í Cardiff

Landsliðsæfingar hjá kvennalandsliðunum um helgina - 6.2.2012

Um komandi helgar verða kvennalandsliðin við æfinga en um er að ræða U17 kvenna, U19 kvenna og A kvenna. Þjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög