Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

A kvenna - Hópurinn fyrir Algarve 2012 - 20.2.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarve Cup og hefst nú 29. febrúar. Fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum, miðvikudaginn 29. febrúar. Aðrar þjóðir í riðlinum eru Svíar og Kínverjar.

Lesa meira
 
A landslið karla

Halldór Orri inn fyrir Theodór Elmar - 20.2.2012

Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn við Japan, sem fram fer í Osaka þann 24. febrúar. Theodór Elmar Bjarnason er meiddur og í hans stað kemur Halldor Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar í Garðabæ.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög