Landslið

Lars Lagerbäck

"Á heildina litið var ég sáttur við frammistöðuna" - 24.2.2012

Á blaðamannafundi eftir leik Japans og Íslands sat Lars Lagerbäck fyrir svörum japanskra fjölmiðla. Þjálfari íslenska liðsins fékk spurningar um frammistöðu beggja liða, einstaka leikmenn Íslands og hvers vegna hann hafi notað svæðisvörn. Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Japan

Japanir höfðu betur í Osaka - 24.2.2012

Japanir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik í dag en leikið var á Nagai vellinum í Osaka. Heimamenn skoruðu þrjú mörk gegn einu Íslendinga og leiddu Japanir í leikhléi, 1 - 0. Arnór Smárason skoraði mark Íslendinga úr vítaspyrnu undir lok leiksins.

Lesa meira
 
A landslið karla

Byrjunarlið Íslands gegn Japan - 24.2.2012

Lars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjnuarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Japan á Nagai-leikvanginum í Osaka í dag. Leikurinn hefst kl. 10:20 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög