Landslið
Frá leik Íslands og Noregs í undankeppni EM, 17. september 2011

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Svíum á Algarve

Leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma

1.3.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Svíum á Algarve Cup.  Þetta er annar leikur Íslands á mótinu en liðið tapaði gegn Þjóðverjum í fyrsta leiknum, 0 - 1.  Svíar lögðu Kínverja í fyrsta leik sínum, 1 - 0.

Byrjunarlið Íslands er þannig skipað:

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Varnarmenn: Thelma Björk Einarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, fyrirliði, Mist Edvardsdóttir og Rakel Hönnudóttir.

Tengiliðir: Dóra María Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir.

Framherji: Hólmfríður Magnúsdóttir

Fylgst verður með helstu atrðum leiksins á Facebook síðu KSÍ


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög