Landslið

U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Eins marks tap gegn Norðmönnum á La Manga - 6.3.2012

Stelpurnar í U19 töpuðu naumlega gegn stöllum sínum frá Noregi í dag. Leikurinn var vináttulandsleikur sem leikinn var á La Manga. Lokatölur urðu 1 - 2 fyrir Norðmenn eftir markalausan fyrri hálfleik. Elín Metta Jensen skoraði mark Íslands. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Dönum - 6.3.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum í leik um 5. sætið á Algarve Cup. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með leiknum á Facebooksíðu KSÍ.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

U19 kvenna - Byrjunarliðið er mætir Norðmönnum á La Manga - 6.3.2012

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norðmönnum í dag á La Manga. Þetta er annar leikur liðsins í þessari ferð en fyrsta leiknum tapaði Ísland gegn Skotum, 0 - 1.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög