Landslið

A landslið kvenna

A kvenna - 6. sætið á Algarve Cup - 7.3.2012

Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í 6. sæti á Algarve Cup sem lauk í dag. Íslendingar biðu lægri hlut gegn Dönum í leik um 5. sætið, 1 - 3. Það var Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði mark Íslands undir lok fyrri hálfleiks og minnkaði þá muninn í 1 - 2. Lesa meira
 

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið niður um 18 sæti - 7.3.2012

Íslenska karlalandsliðið fellur um 18 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 121. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sætinu og Hollendingar í því öðru en þeir síðarnefndu velta Þjóðverjum niður í þriðja sætið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög