Landslið

U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Frækinn sigur á Englendingum - 8.3.2012

Stelpurnar í U19 lögðu í dag Englendinga með þremur mörkum gegn tveimur í vináttulandsleik á La Manga. Þetta var þriðji og síðasti leikur stelpnanna í ferðinni en þær höfðu tapað naumlega fyrir Skotum og Norðmönnum áður. Íslenska liðið lenti tveimur mörkum undir í síðari hálfleik en, með elju og seiglu, tókst þeim að innbyrða sigur.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikið við England í dag á La Manga - 8.3.2012

Stelpurnar í U19 leika í dag síðasta leik sinn af þremur á La Manga en leikið verður við England í dag. Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög