Landslið

Danski-U17-hopurinn

U17 kvenna - Leikið við Dani á sunnudag og þriðjudag - 14.3.2012

Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Dönum hjá U17 kvenna og fara báðir leikirnir fram í Egilshöll. Fyrri leikurinn verður sunnudaginn 18. mars og hefst kl. 11:45 en sá síðari verður þriðjudaginn 20. mars og hefst kl. 18:00.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 14.3.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í  Kórnum og er seinni æfingin utanhúss. Alls eru 23 leikmenn valdir á þessar æfingar um helgina.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög