Landslið

2012-U17-karla-milliridill-EM-gegn-Donum

U17 karla - Frækinn sigur á Skotum - 22.3.2012

Strákarnir í U17 unnu frækinn sigur á Skotum í kvöld í milliriðli EM en riðillinn er leikinn í Skotlandi. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland og gerði Kristján Flóki Finnbogson eina mark leiksins í byrjun síðari hálfleiks.

Lesa meira
 
2012-U17-karla-milliridill-EM-gegn-Donum

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Skotum - 22.3.2012

Strákarnir í U17 karla leika í kvöld annan leik sinn í milliriðli EM en leikið er í Skotlandi. Mótherjarnir í kvöld eru einmitt heimamenn en leikurinn hefst kl. 19:30 að íslenskum tíma.  Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari U17 karla hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og er það skipað sömu leikmönnum og hófu leikinn gegn Dönum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög