Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Breyting á hópnum

Sóley Guðmundsdóttir kemur inn í hópinn

27.3.2012

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í milliriðli EM í Hollandi.  Sóley Guðmundsdóttir, úr ÍBV, kemur inn í hópinn í stað Aldísar Köru Lúðvíksdóttir sem gefur ekki kost á sér.

Riðillinn fer fram dagana 31. mars til 5. apríl og eru mótherjarnir, auk heimastúlkna, Frakkar og Rúmenar.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög