Landslið

U19-i-Hollandi

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Hollandi - 30.3.2012

Stelpurnar í U19 leika á morgun, laugardaginn 31 mars, sinn fyrsta leik í milliriðli EM. Riðillinn er leikinn í Hollandi og eru heimastúlkur einmitt fyrstu mótherjar Íslands í riðlinum. Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Ólafur Þór Guðbjörnsson  hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn

Lesa meira
 
Tryggvi Guðmundsson skorar gegn Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum í mars 2008.  Ísland vann með þremur mörkum gegn engu

Vináttulandsleikur við Færeyjar 15. ágúst - 30.3.2012

Samið hefur verið við Færeyinga um vináttulandsleik A liða karla þann 15. ágúst næstkomandi og er sá leikur lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014, sem hefst í september. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og verður þetta 24. viðureign þessara frændþjóða.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög