Landslið

Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Karlalandsliðið í 131. sæti á styrkleikalista FIFA - 11.4.2012

A landslið karla er í 131. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið neðar á listanum. Liðið fellur um tíu sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Spánn er sem fyrr í efsta sætinu, á meðan Þýskaland og Úrúgvæ fara upp fyrir Hollendinga í næst tvö sæti.

Lesa meira
 
Fjarðabyggðarhöllin

Þrjátíu leikmenn á úrtaksæfingar U16 og U17 - 11.4.2012

Þrjátíu leikmenn frá átta félögum á Austurlandi, fæddir 1996 og 1997, hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar vegna U16 og U17 landsliða karla. Æfingarnar fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni sunnudaginn 15. apríl.  Sindri Hornafirði á flesta leikmenn í æfingahópnum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög