Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Enskar lagðar í Leper - 13.4.2012

Stelpurnar í U17 lögðu England í dag í fyrsta leik liðsins í milliriðli EM. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland og skoraði Sandra María Jessen markið á 14. mínútu leiksins en leikið var í Leper í Belgíu.  Næsti leikur Íslands er gegn Sviss og fer hann fram á sunnudag kl. 13:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Englandi - 13.4.2012

Stelpurnar í U17 hefja í dag leik í milliriðli EM en leikið er í Belgíu. Mótherjarnir í dag eru Englendingar og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma. Á undan leika heimastúlkur gegn Sviss.  Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn í dag. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög