Landslið

Icelandair

Samstarfssamningur við Icelandair framlengdur - 20.4.2012

Á miðvikudag undirritaði formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, framlengingu á samstarfssamningi KSÍ við Icelandair, og gildir samningurinn því út árið 2014. Samningurinn felur í sér víðtækt samstarf sem felst m.a. í því að öll knattspyrnulandslið Íslands ferðast með Icelandair.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

Vináttulandsleikir gegn Skotum hjá A og U23 kvenna - 20.4.2012

Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um vináttulandsleiki á milli þjóðanna hjá A landsliði kvenna og U23 kvenna. Leikirnir fara fram í Skotlandi 4. og 5. ágúst næstkomandi.  Stefnt er að því að Skotar endurgjaldi heimsóknina með A landsliði sínum sumarið 2013.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög