Landslið

UEFA EM U17 karla

U17 karla - Frábært stig gegn Frökkum - 4.5.2012

Strákarnir í U17 náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir mættu Frökkum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni EM sem fram fer í Slóveníu.  Lokatölur urðu 2 - 2 þar sem Frakkar leiddu með einu marki í leikhléi og höfðu tveggja marka forystu þegar 15 mínútur voru eftir af leiknum.  Frábær endurkoma hjá strákunum sem sýndi mikinn og sterkan vilja hjá þessum skemmtilega hópi.

Lesa meira
 
U17-hopurinn-til-Sloveniu

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 4.5.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Frökkum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðsins í úrslitakeppni EM hjá U17 karla en leikið er í Slóveníu. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög