Landslið
Hjalmar-Jonsson

Hjálmar ekki með gegn Frökkum og Svíum

Þarf að draga sig úr hópnum vegna meiðsla

22.5.2012

Hjálmar Jónsson, leikmaður Gautaborgar, verður ekki með í vináttulandsleikjunum gegn Frökkum og Svíum sem fram fara 27. og 30. maí.  Hjálmar þarf að draga úr hópnum vegna meiðsla.  Ekki hefur verið kallaður inn nýr maður í hans stað.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög