Landslið

Blaðamannafundur fyrir Frakkland-Ísland

Frá blaðamannafundi í Valenciennes - 25.5.2012

A landslið karla er nú statt í Frakklandi þar sem það undirbýr sig fyrir vináttulandsleik við Frakka í Valenciennes. Á blaðamannafundi á Stade de Hainaut leikvanginum, þar sem leikurinn fer fram á sunnudaginn, sátu þjálfari íslenska liðsins og tveir leikmenn fyrir svörum franskra blaðamanna.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Hópurinn fyrir leiki gegn Aserum og Norðmönnum - 25.5.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar.

Lesa meira
 
Mynd-afhending-neydartosku-1

KSÍ kaupir hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur - 25.5.2012

Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf.  Landslið Íslands munu því framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög