Landslið

A landslið karla

Naumt tap í Valenciennes - 27.5.2012

Karlalandsliðið tapaði naumlega gegn Frökkum í kvöld í vináttulandsleik sem fram fór í Valenciennes. Lokatölur urðu 3 - 2 fyrir Frakka eftir að Íslendingar höfðu leitt í leikhléi, 0 - 2. Frakkar skoruðu tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggðu sér þar með sigur.

Lesa meira
 
A landslið karla

Byrjunarlið Íslands í Valenciennes - 27.5.2012

Byrjunarlið Íslands í vináttuleiknum gegn Frökkum á Stade de Hainaut leikvanginum í Valenciennes hefur verið opinberað. Það þarf ekki að koma á óvart að Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, stilli upp í leikkerfið 4-4-2, enda hefur hann gefið það út að í grunninn sé það sú leikaðferð sem hann vilji helst alltaf leika.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Frakkland - Ísland í kvöld kl. 19:00 - 27.5.2012

Íslendingar mæta Frökkum í vináttulandsleik í kvöld, sunnudaginn 27. maí og hefst leikurinn kl. 19:00. Þetta er 11 skiptið sem karlalandslið þjóðanna mætast en leikið verður í Valenciennes í Frakklandi.  Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingn kl 18:50.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög