Landslið

A landslið karla

Tap á Gamla Ullevi - 30.5.2012

Íslendingar töpuðu 3 - 2 fyrir Svíum í vináttulandsleik sem fram fór á Gamla Ullevi vellinum í Gautaborg í kvöld. Staðan í leikhléi var 2 - 1 fyrir Svía sem skoruðu tvö mörk á fyrstu 14 mínútum leiksins. Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörk Íslands.

Lesa meira
 
Áfram Ísland!

Byrjunarliðið gegn Svíum í kvöld - 30.5.2012

A landslið karla mætir Svíum í vináttulandsleik á Gamla Ullevi í Gautaborg kl. 18:15 að íslenskum tíma í dag, miðvikudag. Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt og eru gerðar tvær breytingar frá leiknum við Frakka á dögunum.  Leikaðferðin er sem fyrr 4-4-2.

Lesa meira
 
Blaðamannafundur - A landslið karla gegn Frakklandi og Svíþjóð

Ísland mætir Svíþjóð í kvöld - 30.5.2012

Karlalandsliðið leikur í kvöld vináttulandsleik gegn Svíum og verður leikið á Gamla Ullevi vellinum í Gautaborg. Leikurinn hefst kl. 18:15 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst kl. 18:05.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög