Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Styrkleikalisti FIFA - Kvennalandsliðið í 17. sæti

Fer niður um 2 sæti frá síðasta lista

1.6.2012

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í dag, er íslenska kvennalandsliðið í 17. sæti og fellur niður um 2 sæti frá síðasta lista.  Litlar breytingar eru á milli lista og eru Bandaríkin á toppnum en Þjóðverjar skammt á eftir.

Næsta verkefni íslenska liðsins er gegn Ungverjum í undakeppni EM en sá leikur verður á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní kl. 16:30.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög