Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

Sigurður Ragnar sá landsliðskonur í Svíþjóð - 4.6.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, var um helgina um Svíþjóð þar sem hann fylgdist með nokkrum landsliðskonum leika í sænsku úrvalsdeildinni. Framundan hjá kvennalandsliðinu er hörkubarátta um sæti í EM 2013 og er næsta verkefni hér á Laugardalsvelli þegar tekið verður á móti Ungverjum. Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Ísland tekur á móti Aserbaídsjan - 4.6.2012

Strákarnir í U21 taka á móti Aserum á KR velli og fer leikurinn fram þriðjudaginn 5. júní og hefst kl. 19:15. Leikurinn er liður í undankeppni EM en íslenska liðið er sem stendur í neðsta sæti riðilsins með 3 stig eftir fimm leiki. Aserar eru sætinu yfir ofan, hafa 4 stig eftir fimm leiki.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög