Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Svekkjandi tap á KR vellinum - 5.6.2012

Strákarnir í U21 biðu lægri hlut gegn Aserum í undankeppni EM í kvöld en leikið var á KR vellinum. Lokatölur urðu 1 - 2 gestunum í vil eftir að Íslendingar höfðu leitt í leikhléi. Sigurmark Asera kom í uppbótartíma.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Aserum - 5.6.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Aserum í kvöld á KR velli kl. 19:15. Leikurinn er í undankeppni EM en Aserar höfðu betur þegar þessar þjóðir mættust ytra í febrúar á þessu ári.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Frítt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland - Aserbaídsjan - 5.6.2012

Ísland og Aserbaídsjan mætast í kvöld í undankeppni EM U21 karla og hefst leikurinn kl. 19:15 á KR velli. Miðaverð á leikinn er 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri. Einnig er frítt inn fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega og geta þeir framvísað viðeigandi skírteinum við innganginn. Handhafar A skírteina geta einnig framvísað skírteinum við innganginn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög