Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

Ísland - Ungverjaland á laugardaginn - Allir á völlinn! - 15.6.2012

Stelpurnar taka á móti Ungverjum í undankeppni EM, laugardaginn 16. júní, á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 og er gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið.  Það er því ljóst að stelpurnar munu spila til sigurs því möguleikinn á sæti í úrslitakeppni EM 2013 er mikill. Stuðningur áhorfenda getur því skipt sköpum á Laugardalsvelli á laugardaginn því mikið er í húfi.

Lesa meira
 
Hlin-Gunnlaugsdottir

A kvenna - Hlín Gunnlaugsdóttir í hópinn - 15.6.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Ungverjum og Búlgörum í undankeppni EM. Hlín Gunnlaugsdóttir úr Breiðabliki kemur inn í hópinn í stað Soffíu Gunnarsdóttur sem á við meiðsli að stríða. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög