Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

A kvenna - Öruggur sigur á Ungverjum - 16.6.2012

Íslenska kvennalandsliðið vann góðan sigur á Ungverjum í undankeppni EM en leikið var á Laugardalsvelli í dag. Lokatölur urðu 3 - 0 fyrir Ísland og leiddu stelpurnar með tveimur mörkum í leikhléi.  Búlgarir eru næstu mótherjar íslenska liðsins og fer leikurinn fram fimmtudaginn, 21. júní.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

Ísland - Ungverjaland - Byrjunarlið Íslands tilbúið - 16.6.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ungverjum í leik sem er liður í undankeppni EM. Leikið er á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní, og hefst leikurinn kl. 16:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög