Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - Úrtaksæfingar um helgina hjá U17 karla - 18.6.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 34 leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi. Æfingarnar verða á gervigrasinu fyrir utan Kórinn, laugardag og sunnudag.

Lesa meira
 
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

A kvenna - Stelpurnar farnar til Búlgaríu - 18.6.2012

Kvennalandsliðið hélt í morgun til Búlgaríu þar sem leikið verður við heimastúlkur í undankeppni EM á fimmtudaginn. Leikið verður í Lovech í Búlgaríu og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög