Landslið

Gudni-og-konurnar

Guðni og konurnar - 20.6.2012

Eins og vonandi flestum er kunnugt þá var kvenréttindadagurinn í gær, 19. júní, en þá voru 97 ár síðan að konur fengu kosningarétt til Alþingis.  Þessi kvenréttindadagur var ofarlega í huga Guðna Kjartanssonar í Búlgaríu og kom hann færandi hendi með bleikar rósir. Lesa meira
 
Bulgaria

Stelpurnar mæta Búlgörum - Viðtal við Sigurð Ragnar - 20.6.2012

Íslenska kvennalandsliðið er í Búlgaríu þar sem liðið undirbýr sig nú undir mikilvægan leik gegn heimastúlkum í undankeppni EM. Fer leikurinn fram í Lovech, fimmtudaginn 21. júní og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Heimasíðan heyrði í Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á milli æfinga.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög