Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn sem fer á Svíþjóðarmótið - 9.7.2012

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem fer til Svíþjóðar og leikur þar á Svíþjóðarmótinu. Mótið fer fram dagana 17. - 21. júlí og verða mótherjarnir, auk heimamanna, frá Rúmeníu og Noregi. Lesa meira
 
U16-kvenna-byrjunarlidid

U16 kvenna - Naumt tap gegn Finnum - 9.7.2012

Stelpurnar í U16 léku sinn fyrsta leik í dag á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Mótherjarnir voru frá Finnlandi og höfðu þær finnsku betur, 0 - 1, og kom markið í fyrri hálfleik.  Næsti leikur liðsins á mótinu er strax á morgun, þriðjudag, en þá verður leikið við Svía.

Lesa meira
 
Open-Nordic

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum - 9.7.2012

Stelpurnar í U16 hefja í dag leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Fyrsti leikurinn verður gegn Finnum og hefst hann kl. 12:45 að íslenskum tíma. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög