Landslið

U16-gegn-Svithjod

U16 kvenna - Tap í kaflaskiptum leik gegn Svíum - 10.7.2012

Stelpurnar í U16 töpuðu í dag gegn sænskum stöllum sínum en þetta var annar leikur liðsins á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Lokatölur urðu 0 - 1 fyrir Svía eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Lokaleikur Íslands verður svo gegn Frökkum, fimmtudaginn 12. júlí.

Lesa meira
 
Open-Nordic

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Svíum - 10.7.2012

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í dag á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Ísland tapaði gegn Finnum í fyrsta leiknum, 0 - 1, en Svíar unnu Frakka í sínum fyrsta leik með sömu markatölu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög