Landslið

U16-gegn-Frokkum

U16 kvenna - Frakkarnir reyndust sterkari - 12.7.2012

Stelpurnar í U16 töpuðu lokaleik sínum í riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins sem fram fer í Noregi. Frakkar voru mótherjarnir og fór þeir með sigur af hólmi, 4 - 0, eftir að staðan hafði verið 2 - 0 í leikhléi.  Ísland leikur gegn Dönum á laugardaginn um 7. sætið.

Lesa meira
 
U16-gegn-Svithjod

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 12.7.2012

Stelpurnar í U16 leika síðasta leik sinn í riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins í dag þegar þær mæta Frökkum og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög