Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Góður sigur á Svíum - 19.7.2012

Strákarnir í U19 halda áfram góðu gengi sínu á Svíþjóðarmótinu en heimamenn voru mótherjarnir í dag. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Íslendinga eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Lesa meira
 
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

Hópurinn kynntur hjá A og U23 landsliði kvenna - 19.7.2012

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag kynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hópa hjá A og U23 landsliðum kvenna. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Skotum í Glasgow, 4. og 5. ágúst.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið er mætir Svíum í dag - 19.7.2012

Strákarnir í U19 leika í dag sinn annan leik á Svíþjóðarmótinu og eru heimamenn mótherjar dagsins í leik sem hefst kl. 17:00.  Ísland lagði Rúmena í fyrsta leik sínum á þriðjudaginn en þá gerðu Svíar og Norðmenn jafntefli, 1 - 1.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög