Landslið

U17 landslið karla

Sjö breytingar á byrjunarliði U17 karla á NM - 7.8.2012

U17 landslið karla leikur annan leik sinn á Opna NM í dag og eru mótherjarnir U19 landslið Færeyinga, heimamanna.  Sjö breytingar eru gerðar á á byrjunarliði Íslands frá tapleiknum gegn Svíum í gær, sem þýðir að allir þeir leikmenn sem ekki byrjuðu gegn Svíum byrja í dag. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

2-2 jafntefli gegn Skotum - 7.8.2012

Skotland og Ísland mættust í U23 landsliðum kvenna á sunnudag og er þetta í fyrsta sinn sem Ísland teflir fram U23 liði. Lokatölur leiksins urðu 2-2 og kom jöfnunarmark Skota seint í leiknum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög