Landslið

Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur Jónasson ekki með á miðvikudag - 11.8.2012

Hallgrímur Jónasson hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Haddi, eins og hann er jafnan kallaður, hefur því miður ekki náð sér fyllilega af meiðslum sem hann hefur verið að stríða við.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla tapaði í vítakeppni gegn Færeyingum - 11.8.2012

U17 landslið karla lék í dag lokaleik sinn á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Færeyjum. Leikið var gegn heimamönnum um 7.-8. sæti mótsins. Hvort lið um sig skoraði eitt mark í fyrri hálfleik og þar við sat í markaskorun. Færeyingar höfðu svo betur í vítakeppni. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög