Landslið

Lars Olsen

Um helmingur leikur utan Færeyja - 14.8.2012

Færeyski landsliðshópurinn sem mætir Íslendingum í vináttuleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag kl. 19:45 er öflugur og tæplega helmingur leikmannanna er á mála hjá erlendum félagsliðum. Einn þeirra leikur á Íslandi.  Þjálfarinn Lars Olsen lék 84 landsleiki fyrir Danmörku.

Lesa meira
 
Frá æfingu - Ingvar Jónsson markvörður og Guðmundur Hreiðarsson þjálfari markvarða

Strákarnir ætla sér sigur - 14.8.2012

A landslið karla mætir Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á miðvikudag kl. 19:45. Þetta er síðasti æfingaleikurinn áður en undankeppni HM 2014 hefst í september. Ísland teflir fram sterku liði og ljóst að menn vilja sanna sig fyrir þjálfaranum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög