Landslið

Ísland - Færeyjar 2012 (Gunnlaugur Rögnvaldsson)

Góður tveggja marka sigur á Færeyingum - 15.8.2012

A landslið karla vann í kvöld góðan 2-0 sigur á Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Þetta far fyrsti heimaleikur liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og jafnframt fyrsti sigurleikurinn síðan hann tók við þjálfun liðsins.  Kolbeinn Sigþórsson gerði bæði mörk íslenska liðsins.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum 2012

Byrjunarlið Íslands gegn Færeyingum í kvöld - 15.8.2012

Fyrsti heimaleikur A landsliðs karla undir stjórn Lars Lagerbäck fer fram á laugardalsvellinum kl. 19:45 í kvöld, miðvikudagskvöld. Smellið hér að neðan til að skoða byrjunarlið Íslands og uppstillingu þess. Það þarf ekki að koma á óvart að leikkerfið sé 4-4-2.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög