Landslið

Ísland - Færeyjar 2012 (Gunnlaugur Rögnvaldsson)

Miðasalan á Ísland-Noregur er hafin - 16.8.2012

Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvellinum 7. september í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014. Leikurinn hefst kl. 18:45 og má búast við mikilli stemmningu eins. Miðasalan er hafin á midi.is og er fólk hvatt til að tryggja sér miða sem fyrst.

Lesa meira
 
Ísland - Færeyjar 2012 (Gunnlaugur Rögnvaldsson)

Kærar þakkir fyrir góða mætingu og öflugan stuðning! - 16.8.2012

Leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur A landsliðs karla vilja koma á framfæri einlægum þökkum fyrir mætinguna og stuðninginn á leiknum við Færeyinga á miðvikudag.  Stuðningur áhorfenda var öflugur og Tólfan lét afar vel í sér heyra.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög