Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasala í gangi á leik Íslands og Noregs - Norðmenn fjölmenna

Miðasala í gangi á midi.is

20.8.2012

Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvellinum föstudaginn 7. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014. Leikurinn hefst kl. 18:45 og má búast við mikilli stemmningu eins og venjan er þegar þessar frændþjóðir mætast.

Mikil áhugi er á leiknum í Noregi en Norðmenn hafa rétt á 1.000 miðum á leikinn.  Norska knattspyrnusambandið hefur þegar selt 700 miða á þennan leik og ljóst að gestirnir verða áberandi á Laugardalsvellinum 7. september næstkomandi.

Miðasalan er í fullum gangi á midi.is og er fólk hvatt til að tryggja sér miða sem fyrst. Rétt er að geta þess að stuðningsmannahópurinn Tólfan verður staðsett í O-hólfi, sem er í miðri Austurstúku.

Tengill á miðasöluna:

http://midi.is/ithrottir/5/90


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival-lands.asp

Landslið


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp