Landslið

Ísland - Færeyjar 2012 (Gunnlaugur Rögnvaldsson)

Miðasala á Ísland - Noregur gengur vel - 28.8.2012

Miðasala á viðureign Íslands og Noregs í undankeppni HM 2014 gengur vel. Fólk er því hvatt til að tryggja sér miða tímanlega og nýta þann afslátt sem miðakaup á netinu gefa. Sérstaklega er vakin athygli á því að kaup á miðum í hólf A og I í forsölu gefa kr. 1.000 í afslátt frá fullu verði. Lesa meira
 
HM 2014 í Brasilíu

Landsliðshópurinn gegn Noregi og Kýpur - 28.8.2012

A landslið karla mætir Noregi og Kýpur í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014 í byrjun september.  Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið hóp sinn fyrir þessa leiki, sem er skipaður 22 leikmönnum.  Leikmennirnir koma frá félagsliðum í átta löndum.

Lesa meira
 
Háttvísidagar FIFA 2012

Háttvísidagar FIFA 2012 - 28.8.2012

FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 16. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 7. til 11. september fyrir valinu, en á því tímabili fara m.a. fram landsleikir um allan knattspyrnuheiminn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög