Landslið

Icelandair

Að hitta þverslána eða ekki - það er spurningin - 3.9.2012

Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á föstudag munu þrír heppnir vallargestir fá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri þraut.  Þrautin felst í því að spyrna knetti frá vítateigsboganum, hitta þverslána og vinna þannig ferð fyrir tvo til Bandaríkjanna með Icelandair!

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn sem mætir Belgum - 3.9.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Belgum ytra í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum en leikurinn fer fram mánudaginn 10. september og verður leikið á Freethiel Stadium í Beveren. Lesa meira
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Gunnar Heiðar kallaður inn í landsliðshópinn - 3.9.2012

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni HM 2014.  Björn Bergmann Sigurðarson verður ekki með íslenska landsliðinu í þessum tveimur leikjum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög