Landslið

Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Mætum í bláu - Styttist í leik Íslands og Noregs - 6.9.2012

Það styttist í stórleik Íslands og Noregs í undankeppni HM 2014 en leikið verður á Laugardalsvelli, föstudaginn 7. september kl. 18:45.  Tólfan mun láta vel í sér heyra á vellinum en þeir mæta til leiks bláir og kátir. Við viljum hvetja alla til þess að fara að fordæmi þeirra og mæta í bláu á völlinn og gera þannig Laugardalsvöll að blárri heimavallargryfju. Lesa meira
 
U19-karla-i-Svithjod

U19 karla - Tveir vináttulandsleikir gegn Eistlandi - 6.9.2012

Framundan eru tveir vináttulandsleikir hjá U19 karla gegn jafnöldrum þeirra frá Eistlandi. Fyrri leikurinn er á morgun, föstudaginn 7. september, á Víkingsvelli og hefst kl. 15:00. Sá síðari er sunnudaginn 9. september en þá verður leikið á Grindavíkurvelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög