Landslið

U17-kvenna-byrjunarlid-gegn-Eistlandi

U17 kvenna - Öruggur sigur gegn Eistlandi - 8.9.2012

Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á jafnöldrum sínum frá Eistlandi í dag, 5 - 1, en þetta var annar leikur liðsins í undankepnni EM en riðillinn er leikinn í Slóveníu.  Fyrri leiknum lauk einnig með sigri Íslands en Íris Björk Eysteinsdóttir sendi okkur umfjöllun um leikinn.  Síðasti leikur liðsins í riðlinum er svo gegn Tékkum á þriðjudaginn.

Lesa meira
 
Tolfan

Frábær stuðningur - Takk fyrir okkur - 8.9.2012

Það er gömul saga og ný að tala um að stuðningur áhorfenda geti skipt sköpum á knattspyrnuvellinum. Allir þeir sem staddir voru á Laugardalsvelli í gækvöldi geta samt vitnað um hversu miklu máli slíkur stuðningur getur skipt.

Lesa meira
 
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

A kvenna - Miðasala hafin á Ísland - Norður Írland - 8.9.2012

Ísland tekur á móti Norður Írlandi í undankeppni EM, laugardaginn 15 september kl. 16:15 á Laugardalsvelli. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í vegferð liðsins til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM 2013. Með sigri er íslenska liðið öruggt með sæti í umspili fyrir úrslitakeppninni sem fram fer í Svíþjóð.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög