Landslið

Island---Noregur-fagnad

A karla - Miðasala hafin á Ísland - Sviss - 10.9.2012

Framundan er annar heimaleikur Íslands í undankeppni HM 2014 og nú tökum við vel á móti Svisslendingum í Laugardalnum. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 16. október og hefst kl. 18:30. Stemningin á fyrsta heimaleik Íslands gegn Noregi var með eindæmum góð og gaf íslenska liðinu svo sannarlega byr undir báða vængi.

Lesa meira
 
U21-karla-gegn-Aserum

U21 karla - Leikið við Belga í kvöld - 10.9.2012

Strákarnir í U21 leika í kvöld lokaleik sinn í undankeppni EM en leikið verður í Beveren í Belgíu. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum en íslenska liðið hefur þrjú stig eftir 7 leiki en sigur vannst á Belgum í heimaleiknum. Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið en leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma og má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Annar sigur gegn Eistum - 10.9.2012

Strákarnir i U19 lögðu Eistlendinga í dag í öðrum vináttulandsleik liðanna á þremur dögum. Leikið var í Grindavík og urðu lokatölur 3 - 0 eftir að staðan hafði verið 2 - 0 í leikhléi. Fyrri leiknum, sem fram fór á Víkingsvelli síðastliðinn föstudag, lauk einni með sigri Íslands, 4 - 0. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög