Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

Norður Írar lagðir í Laugardalnum - 15.9.2012

Íslendingar lögðu Norður Íra í undankeppni EM í dag með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvelli og tryggðu þar með sæti í umspili fyrir úrslitakeppni EM í Svíþjóð 2013. Ísland er í efsta sæti riðilsins fyrir síðustu umferðina og dugar jafntefli gegn Norðmönnum í síðasta leiknum sem fram fer í Osló á miðvikudaginn. Lesa meira
 
A-kvenna-Noregur

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Norður Írlandi - 15.9.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norður Írum í dag. Leikurinn er í undankeppni EM og hefst kl. 16:15 á Laugardalsvelli. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur og með sigri smellir íslenska liðið sér á topp riðilsins að nýju.

Lesa meira
 

Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög