Landslið

AEfing-a-Ulleval

Blaut æfing á Ullevål - 18.9.2012

Stelpurnar æfðu í dag á Ullevål leikvangnum í Osló en þetta var lokaæfingin fyrir leikinn mikilvæga gegn Noregi. Allr leikmenn hópsins voru með á æfingunni í dag sem var í blautara lagi því það rigndi vel og innilega á leikmenn. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá RÚV og hefst hann kl. 17:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

Úrtaksæfingar U17 karla í Kórnum 18. til 23. september - 18.9.2012

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Kórnum dagana 18. til 23. september næstkomandi. Til æfinganna hafa verið valdir 26 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið og fara æfingarnar fram undir stjórn Gunnars Guðmundssonar, þjálfara U17 landsliðsins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög