Landslið

Sigurdur-Ragnar-Eyjolfsson

Sigurður Ragnar - "Þetta verða jafnir og erfiðir leikir" - 21.9.2012

Í dag var dregið um það hvaða þjóðir mundu mætast í umspili fyrir úrslitakeppni EM kvenna 2013 sem fram fer í Svíþjóð. Ísland mun mæta Úkraínu í þessum umspilsleikjum og verður fyrri leikurinn ytra. Heimasíðan fór á stúfana og spurði landsliðsþjálfarann, Sigurð Ragnar Eyjólfsson, hvernig honum litist á mótherjana?

Lesa meira
 
UEFA EM A-landsliða kvenna

A kvenna - Ísland mætir Úkraínu í umspili - 21.9.2012

Rétt í þessu var verið að draga í umspili í EM 2013 en þar tryggja þrjár þjóðir sér sæti í úrslitakeppninni 2013. Ísland mætir Úkraínu í tveimur leikjum, heima og heiman, og fer fyrri leikurinn fram ytra, 20. eða 21. október. Sá seinni fer fram hér heima 24. eða 25. október á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög