Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn sem leikur á Möltu

Undankeppni EM á Möltu 29. september til 4. október

24.9.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM á Möltu 29. september til 4. október.  Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru, auk heimamanna, Portúgal og Noregur og er fyrsti leikur Íslands gegn Portúgölum.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög