Landslið

UEFA EM U17 karla

U17 karla - Tap gegn Portúgal í fyrsta leik - 29.9.2012

Strákarnir í U17 töpuðu gegn Portúgölum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM en leikið er á Möltu. Lokatölur urðu 4 - 2 eftir að Portúgal hafði leitt í leikhléi, 2 - 0.  Næsti leikur liðsins er gegn Norðmönnum á mánudaginn. Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Portúgal - 29.9.2012

Strákarnir í U17 hefja í dag leik í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn á Möltu. Mótherjarnir eru ekki af verri endanum, Portúgal, og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög